Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Fyrirkomulag barnabólusetninga

Kaflar
Útgáfudagur

Embætti landlæknis ákveður fyrirkomulag bólusetninga barna. Vegna almennrar þátttöku landsmanna í bólusetningum hefur ekki verið talin þörf á að gera bólusetningu að skyldu.  Bólusetningar barna sem eiga lögheimili á Íslandi eru forráðamönnum þeirra að kostnaðarlausu. Sérstakar bólusetningar, sem gripið er til vegna opinberra aðgerða gegn farsóttum, eru fólki að kostnaðarlausu.  

Þeir sjúkdómar sem börn eru bólusett við eiga það allir sameiginlegt að geta haft alvarlegar afleiðingar. Með bólusetningunum hefur tekist að fækka tilfellum þeirra hér á landi svo mikið að þeir falla í gleymskunnar dá. Fáir þekkja því hversu alvarlegir þeir geta verið. Sumir þeirra hafa ekki greinst á Íslandi í áratugi. Aðrir afar sjaldan oftast eftir að óbólusettur einstaklingur smitast erlendis. Þeir sjúkdómar sem börn eru bólusett við eru:

Ljósmóðir í síma 513-1700 alla virka daga milli 10-12