Mínar síður - leiðbeiningar

Mínar síður veita fólki aðgang að eigin sjúkraskrá. Hægt er að panta tíma hjá lækni, endurnýja lyf og fleira. Á myndböndunum er að finna gagnlegar leiðbeiningar um mínar síður.

 

Almenn kynning
Lyfseðlar
Tímabókun
Heilsan mín
Bólusetningar
Líffæragjöf
Sjúkraskrá
Samskipti
Covid-19 sýnataka