Á Heilsuveru finnurðu fræðsluefni um sjúkdóma, forvarnir og fyrirbyggjandi leiðir til heilbrigðara og betra lífs.
Þú getur skráð þig inn á "mínar síður" þar sem bóka má tíma, endurnýja lyf, eiga örugg samskipti við heilbrigðisstarfsfólk og fleira.
Netspjall er opið frá 8 til 22 alla daga. Þar eru gefnar almennar ráðleggingar og leiðbeint um heilbrigðiskerfið. Hjúkrunarfræðingur til staðar ef með þarf.
Símaráðgjöf hjúkrunarfræðinga heilsugæslunnar er opin frá 8 til 22 alla daga. Sími 5131700.