Aukaverkanir lyfja

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Aukaverkanir eru áhrif sem lyf hafa umfram þau sem lækna sjúkdóm eða slá á einkenni hans.

Hægt er að kynna sér aukaverkanir lyfja í fylgiseðli. Ef þú finnur fyrir aukaverkunum eða einhverjum óeðlilegum breytingum má leita upplýsinga í apótekum eða á netspjallinu á heilsuvera.is

Lyfjafræðingar í apótekum svara almennum fyrirspurnum um lyf. Hvort sem það varðar aukaverkanir, skammtastærðir eða milliverkun við önnur lyf.

Öll lyf geta valdið aukaverkun. Lyfjameðferð byggist því á því að ávinningur lyfjameðferðar sé meiri en áhættan.

Einkenni sem geta bent til aukaverkunar
Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.