Blóðþrýstingur er aðeins hærri en telst æskilegt. Það getur verið eðlilegt fyrir fólk að vera á þessu bili. Ef þú hefur áhyggjur af blóðþrýstingnum getur þú leitað til heilsugæslunnar.
Oftast er ekki þörf á að meðhöndla gildi á þessu bili með lyfjum.
Hægt er að hafa áhrif á blóðþrýsting með því að:
Hér eru ráð til að aðstoða þig við að breyta venjum þínum.
Umfjöllun um háþrýsting. Leiðbeiningar um blóðþrýstingsmælingar heima.
Blóðþrýstingur er hár. Ef þetta er einstök mæling er rétt að mæla aftur eftir nokkrar mínútur. Blóðþrýstingur sveiflast mikið eftir deginum og fer meðal annars eftir því hvað við borðum og hvernig okkur líður. Allt álag á líkama og sál getur hækkað blóðþrýsting.
Oft er viðvarandi hár blóðþrýstingur einkennalaus en eftirfarandi einkenni geta fylgt:
Ef blóðþrýstinur er viðvarandi hár eða þú finnur ofangreind einkenni er ráðlagt að leita til heilsugæslunnar. Finna næstu heilsugæslu
Umfjöllun um háan blóðþrýsting. Leiðbeiningar um mælingu blóðþrýstings heima
Blóðþrýstingur er innan eðlilegra marka.
Hegðun hefur mest áhrif á lífsgæði og líðan að erfðum undanskildum. Með því að taka heilsuprófið getur þú séð hvernig staðan er hjá þér.
Lærðu meira um blóðþrýsting og mælingar heima til að viðhalda góðum blóðþrýstingi.