Hjarta- og æðasjúkdómar eru flokkur sjúkdóma í hjarta og æðakerfi líkamans. Hætta á þeim eykst með hækkandi aldri og eftir tíðahvörf hjá konum.
Lifnaðarhættir hafa áhrif á fjölmarga hjarta og æðasjúkdóma.
- Áfengisneysla - viltu draga úr eða hætta?
- Reykingar - viltu hætta eða draga úr reykingum eða nikótínnotkun
- Mataræði - nánar um ráðlagt mataræði
- Skortur á hreyfingu - ráðlögð hreyfing
- Streita
- Offita
Nánar má lesa um eftirfarandi hjarta- og æðasjúkdóma:
Hegðun hefur mest áhrif á lífsgæði og líðan að erfðum undanskildum. Sjáðu hvernig staðan er hjá þér.