Uppeldi barna

Uppeldi barna er eitt mikilvægasta verkefni sem foreldrar takast á við. Uppeldisfærni er hvorki meðfædd né kemur sjálfkrafa, hana þarf að læra.