Foreldrafærni

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Flestir foreldar líta á það sem eina dýrmætustu lífsreynslu sína
að eignast barn. Það er flestum mikil hamingja að fá í fangið
litla, ósjálfbjarga mannveru til að vernda, hlúa að, sjá vaxa og
dafna og verða smám saman að heilbrigðri og sjálfstæðri
manneskju sem heldur lífskeðjunni við.

Margir telja að fjölskyldan og foreldrahlutverkið hafi aldrei
verið mikilvægara en í þjóðfélagi nútímans. Um leið og
foreldrar nýfædds barns takast á hendur þessa auknu ábyrgð
hljóta þeir að velta fyrir sér ýmsum áhrifum foreldrahlutverksins
á sína eigin tilveru.

Í öruggum höndum

Myndbandið má einnig nálgast á arabísku, ensku, norsku og sómalísku.

Stór hluti barna eru alin upp af foreldrum sem búa ekki saman. Félagsmálaráðuneytið hefur fjármagnað gagnreynd netnámskeið sem eru fólki að kostaðarlausu og aðstoða fólk við að vera í samvinnu eftir skilnað - barnanna vegna. Þau nýtast einnig vel fyrir fólk í öðrum aðstæðum til að bæta samvinnu foreldra. 

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.