Svefn og uppeldi

Góður nætursvefn er undirstaða þess að barn vaxi og dafni og sé vel hvílt og tilbúið að takast á við verkefni dagsins.