Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Hollur og fjölbreyttur matur stuðlar að því að við fáum þau næringarefni sem líkaminn þarf á að halda og leggur grunn að góðri heilsu og vellíðan. Við erum það sem við borðum er stundum sagt. Kynntu þér málið hér á Heilsuveru og taktu málin í þínar hendur. 

- Gunnar Dal