Næring mæðra með börn á brjósti

Konur með barn á brjósti geta stuðst við almennar ráðleggingar um mataræði en huga þarf sérstaklega að því að drekka nógan vökva á hverjum degi. Vatn er besti drykkurinn en ekki er gott að drekka mikið af kaffi eða kóladrykkjum.

Þessi grein var skrifuð þann 23. ágúst 2016

Síðast uppfært 16. ágúst 2019