Það fundust 30 leitarniðurstöður fyrir "Sykursýki"
Sykursýki 2
Sykursýki (e. Diabetes) er efnaskiptasjúkdómur þar sem sykurmagn eykst í blóði.
Sjúkdómar, frávik, einkenni / Sykursýki 2
Sykursýki á meðgöngu
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annað hvort af of litlu magni insúlíns í blóði eða af óeðlilegri virkni insúlíns í vefjum. Insúlín er hormón sem er framleitt í brisi.
Sjúkdómar, frávik, einkenni / Sykursýki á meðgöngu
Viðbrögð líkamans við streitu
Mikil eða stöðug streita tengist meðal annars: Svefnerfiðleikum Kvíða Depurð Pirringi Reiði Kulnun í starfi Höfuðverkjum Vöðvabólgu og stoðkerfisvanda Meltingarvandamálum Truflun á minni og athygli Háþrýstingi Sykursýki II Hjarta- og æðasjúkdómum
Líðan / Streita / Viðbrögð líkamans við streitu
Gildi hreyfingar - fullorðnir
Hreyfing / Jákvæð áhrif hreyfingar / Gildi hreyfingar - fullorðnir
Mikilvægi svefns
Svefn og hvíld / Mikilvægi svefns
Heilkornavörur minnst 2 á dag
Næring / Heilkornavörur minnst 2 á dag
Brjóstverkur
Sjúkdómar, frávik, einkenni / Brjóstverkur
Sveppasýking á kynfærum
Sýklalyfjagjöf Járnskortur Meðganga Mikil áfengisneysla Sterkar sápur Streita og álag Sykursýki Ónæmisbæling Önnur veikindi Vegna minni framleiðslu á kynhormóninu estrógeni er tíðni sveppasýkinga sjaldgæfari hjá ungum stelpum og hjá eldri konum eftir tíðahvörf. Einkenni karla Roði og bólga undir forhúð Hvítleit skán Kláði Einkenni kvenna Breytt útferð gjarnan hvítleit eða kekkjótt Kláði Roði og sviði á skapabörmum, jafnvel í kringum endaþarmsop Sviði við þvaglát Sveppasýking getur lagast af sjálfu sér.
Sjúkdómar, frávik, einkenni / Sveppasýking á kynfærum
Hreyfiseðill
  Hann er fyrir þá einstaklinga sem eru að glíma við sjúkdóma þar sem hreyfing ætti að vera hluti af meðferð svo sem: Offita Sykursýki 2 Þunglyndi, kvíði og depurð Hækkaður blóðþrýstingur  Langvinnir verkir Hjarta- og lungnasjúkdómar Hækkuð blóðfita Beinþynning  Heilbrigðisstarfsmaður getur boðið þér hreyfiseðil ef hann telur að hreyfing ætti að vera hluti af meðferð við þínum sjúkdómi. Hann vísar þér til hreyfistjóra sem er sjúkraþjálfari með aðsetur á heilsugæslunni þinni.
Hreyfing / Viltu hreyfa þig meira? / Hreyfiseðill
Reyklaust tóbak
Tóbak / Staðreyndir um tóbak / Reyklaust tóbak