Líkamsmynd

Líkamsmynd er hluti af sjálfsmyndinni. Hún snýr að hugsunum, skynjunum og tilfinningum einstaklingsins til eigin líkama.