Skyndihjálp

Þegar slys eða skyndileg veikindi verða, getur skipt sköpum að kunna skyndihjálp.

Á vefnum skyndihjalp.is sem er á vegum Rauða krossins er að finna áreiðanlegar upplýsingar og fræðslu um skyndihjálp. Einnig er þar að finna gott yfirlit yfir námskeið sem eru í boði.

Við hvetjum fólk til að kynna sér þennan skyndihjálparvef vel.

Það getur bjargað mannslífum að kunna skyndihjálp!

Þessi grein var skrifuð þann 09. nóvember 2016

Síðast uppfært 19. október 2020