Almennt um skyndihjálp

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Þegar slys eða skyndileg veikindi verða, getur skipt sköpum að kunna skyndihjálp.

Á vefnum skyndihjalp.is sem er á vegum Rauða krossins er að finna áreiðanlegar upplýsingar og fræðslu um skyndihjálp. Einnig er þar að finna gott yfirlit yfir námskeið sem eru í boði.

Við hvetjum fólk til að kynna sér þennan skyndihjálparvef vel.

Það getur bjargað mannslífum að kunna skyndihjálp!

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.