Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Almennt um skyndihjálp

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Þegar slys eða skyndileg veikindi verða, getur skipt sköpum að kunna skyndihjálp.

Á vefnum skyndihjalp.is sem er á vegum Rauða krossins er að finna áreiðanlegar upplýsingar og fræðslu um skyndihjálp. Einnig er þar að finna gott yfirlit yfir námskeið sem eru í boði.

Við hvetjum fólk til að kynna sér þennan skyndihjálparvef vel.

Það getur bjargað mannslífum að kunna skyndihjálp!