Jákvæð áhrif hreyfingar

Hreyfing alla ævi stuðlar að betri heilsu og vellíðan og gefur styrk til að takast á við mótlæti lífsins.