Gildi hreyfingar - börn

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Hreyfing er forsenda fyrir andlegum, líkamlegum og félagslegum þroska, heilsu og vellíðan barna. Kostir þess að takmarka kyrrsetu og stunda reglulega hreyfingu í samræmi við getu sína og áhuga er ótvíræðir. Sem dæmi um ávinninginn af reglubundinni hreyfingu fyrir börn má nefna:

  • Betra þol og meiri vöðvastyrkur.
  • Minni einkenni kvíða og þunglyndis.
  • Betri beinheilsa.
  • Stuðlar að heilsusamlegu holdafari.
  • Aukin einbeiting og betri námsárangur.

 

 

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.
Senda ábendingu til vefstjóra