Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Réttindi við veikindi

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Við skyndileg veikindi getur einstaklingur þurft að kynna sér réttindi til framfærslu, sérstaklega ef veikindi dragast á langin. Munur getur verið á réttindum eftir því að hvort einstaklingur sé á almennum vinnumarkaði, í námi, sjálfstæður atvinnurekandi eða utan vinnumarkaðar.

Ferli framfærsluréttinda í veikindum á vinnumarkaði

Mikilvægt er að segja ekki upp vinnu í veikindum

1.Veikindaréttur hjá vinnuveitanda: Byrja á að klára að veikindarétt hjá vinnuveitanda. Kanna réttarstöðu hjá launafulltrúa eða mannauðsstjóra.

  • Gögn sem þarf að skila: Atvinnurekandavottorð frá lækni.

2.Veikindaréttur hjá stéttarfélagi og Sjúkratryggingum Íslands: Þegar veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda er næsta skref að leita til stéttarfélags og sækja um sjúkradagpeninga. Mismunandi réttur er eftir stéttarfélögum – kanna þarf sinn rétt hjá sínu stéttarfélagi. Samtímis er einnig hægt að sækja um sjúkradagpeninga hjá Sjúkratryggingum Íslands – www.sjukra.is

  • Mögulegt getur verið fyrir maka sjúklings að sækja um greiðslur frá sínum sjúkrasjóði ef maki er frá vinnu vegna alvarlegra veikinda.
  • Vottorð: Læknisvottorð þar sem staðfest eru veikindi sjúklings
  • Gögn sem þarf að skila: Sjúkradagpeningavottorð. Það þarf að gæta þess að setja dagsetningu fram í tímann ef hægt er, annars gildir vottorðið bara í mánuð.

3. Endurhæfingarlífeyrir/Örorka:

Skiptist í réttindi hjá annars vegar Tryggingastofnun ríkisins (TR) og hins vegar hjá Almennum lífeyrissjóðum (Örorkulífeyrir, séreignalífeyrissparnaður, sjúkdómatryggingar). Kanna rétt sinn hjá TR og sínum lífeyrissjóðum/tryggingafélögum – www.tr.is, lífeyrissjóðir og tryggingafélög.

Hægt er að fá endurhæfingalífeyri í allt að 5 ár en byrjað er á 12-18 mánuðum og síðan endurmetið hvort þörf er á áframhaldandi endurhæfingu eða endurhæfing sé raunhæf.

Yfirleitt þarf endurhæfing að vera fullreynd áður en hægt er að sækja um örorkulífeyri.

Ferli framfærsluréttinda í veikindum utan vinnumarkaðar

1. Veikindaréttur hjá stéttarfélagi og Sjúkratryggingum Íslands: Ef greitt hefur verið í stéttarfélag af atvinnuleysisbótum getur viðkomandi átt rétt til sjúkradagpeninga hjá sínu stéttafélagi. Mismunandi réttur er eftir stéttarfélögum – kanna þarf sinn rétt hjá sínu stéttarfélagi. Samtímis er hægt að sækja um sjúkradagpeninga hjá Sjúkratryggingum Íslands – www.sjukra.is

  • Mögulegt getur verið fyrir maka sjúklings að sækja um greiðslur frá sínum sjúkrasjóði ef makinn er frá vinnu vegna veikindanna.
  • Gögn sem þarf að skila: Sjúkradagpeningavottorð frá lækni. Það þarf að gæta þess að setja dagsetningu fram í tímann ef hægt er, annars gildir vottorðið bara í mánuð. 

2. Örorku/endurhæfingarlífeyrir: Skiptist í réttindi hjá annars vegar Tryggingastofnun ríkisins (TR) og hins vegar hjá Almennum lífeyrissjóðum (Örorkulífeyrir, séreignalífeyrissparnaður, sjúkdómatryggingar). Kanna rétt sinn hjá TR og sínum lífeyrissjóðum/tryggingafélögum – www.tr.is, lífeyrissjóðir og tryggingafélög.

Hægt er að fá endurhæfingalífeyri í allt að 5 ár en byrjað er á 12-18 mánuðum og síðan endurmetið hvort þörf er á áframhaldandi endurhæfingu eða endurhæfing sé raunhæf. 
Yfirleitt þarf endurhæfing að vera fullreynd áður en hægt er að sækja um örorkulífeyri.

3: Félagsþjónusta sveitafélaga: Þegar réttindi eru fullnýtt eða ekki til staðar. Kanna rétt á fjárhagsaðstoð og  þjónustu í heimahúsi sem gæti komið að gagni, eins og til dæmis aðstoð við þrif, innkaup og fleira. Fá viðtal hjá félagsráðgjafa á þjónustumiðstöð í sínu hverfi/bæ.

Athugið að sækja þarf um flest þau félagslegu réttindi sem nefnd hafa verið hér að framan

In the event of a sudden illness, a person may need to gather information about their right to financial support. This is particularly important in the event of a prolonged illness. Rights may differ depending on whether a person is employed, studying, self-employed, or not a part of the workforce.

The process of subsistence rights when illness occurs in the labor market

When illness occurs, it is important to neither quit nor resign.

1. Everyone is entitled to a certain amount of sick leave from their employer: To start with, one should finish whatever sick leave they are entitled to. To get more information about the status of sick leave rights, contact human resource management or payroll.

Documents that need to be submitted: Employer’s certificate from a doctor.

Often, this certificate can be requested from “mínar síður” at helisuvera.is 
Log in with an electronic ID, go to “messages” - “new message” - pick a subject “Certificate - Employer and School Certificate,” then fill in the appropriate information requested.

2. Rights to sick leave with a union and Iceland Health: When you have used up all your sick leave with your employer, the next step is to go to the union and apply for union sponsored sick leave. Different unions offer different compensation – check with your union to see what rights you have. At the same time, you can apply for sick leave allowance. It is also possible to apply for sick leave allowance from Iceland Health (Sjúkratrygging Íslands) - www.sjukra.is 

It may be possible for the patient’s spouse to apply for payments from their union's Sick Pay Fund if the illness results in the spouse having to take time off from work. 
Documents that need to be submitted:

  • Medical Certificate, confirming partner’s illness
  • Sickness Allowance Certificate

Please make sure that the certificate dates are set in advance, if possible, otherwise the certificate is only valid for a month.

3. Rehabilitation pension/Disability:

Can be applied for from Tryggingastofnun Ríkisins/National Insurance Institute (TR) and from general pension funds (disability pension, private property savings, sickness insurance). Check your rights with TR and your pensions funds/insurance companies – www.tr.is, pension funds and insurance companies.
 
You can get a rehabilitation pension for up to 5 years, start with 12-18 months and then reassess whether there is a need for continued rehabilitation or whether rehabilitation is feasible.
 
Generally, rehabilitation must be fully experienced before you can apply for a disability pension.

The process of subsistence rights when illness occurs outside of the labor market

1. Rights to sick leave with a union and Iceland Health:

When you have used up all your sick leave with your employer, the next step is to go to the union and apply for union sponsored sick leave.

Different unions offer different compensation – check with your union to see what rights you have. At the same time, you can apply for sick leave allowance. It is also possible to apply for sick leave allowance from Iceland Health (Sjúkratrygging Íslands) - www.sjukra.is

  • It may be possible for the patient’s spouse to apply for payments from their union's Sick Pay Fund if the illness results in the spouse having to take time off from work.

Documents that need to be submitted:

  • Medical Certificate, confirming partner’s illness
  • Sickness Allowance Certificate

Please make sure that the certificate dates are set in advance, if possible, otherwise the certificate is only valid for a month.

2. Rehabilitation pension/Disability:

Can be applied for from Tryggingastofnun Ríkisins/National Insurance Institute (TR) and from general pension funds (disability pension, private property savings, sickness insurance). Check your rights with TR and your pension funds and/or insurance companies – www.tr.is, pension funds and insurance companies.
 
You can get a rehabilitation pension for up to 5 years, start with 12-18 months and then reassess whether there is a need for continued rehabilitation or whether rehabilitation is feasible.
 
Generally, rehabilitation must be fully experienced before you can apply for a disability pension.

3. Icelandic Association of Local Authorities: When rights are fully used or not available. Investigate eligibility for financial assistance and in-home services that may be helpful, such as help with cleaning, shopping, and more. Get an interview with a social worker at a service center in your municipality.

Note that you need to apply for most of the social rights mentioned above.