Þegar fullorðinn einstaklingur þarfnast aðstoðar vegna misnotkunar áfengis eða annarra vímuefna og tengdum vandamálum eru nokkur úrræði í boði. Meðal annars má leita til eftirfarandi aðila sem veitt geta aðstoð:
- AA-samtökin - Sími: 551 2010
- Félagsþjónustan í þínu bæjarfélagi
- Heilsugæslan í þínu sveitarfélagi
- Hjálparsími Rauða krossins - Sími: 1717 (opið allan sólarhringinn)
- Krýsuvík - Sími: 565 5612 / 565 5614
- Samhjálp - Sími: 561 1000
- SÁÁ - Sími: 530 7600
- Sjálfstætt starfandi sálfræðingar og annað fagfólk
- Vímuefnadeild Landspítalans - Sími: 543 4080
Finnst þér eitthvað vanta á listann? Endilega láttu okkur vita.