Vörur

Oft er erfitt að átta sig á hve mikill sykur og/eða koffín er í matvörum. Hér getur þú fundið sykur- og koffíninnihald ýmissa matvara og borið saman ólíkar vörutegundir.