Heilsuvernd barna

Markmið heilsuverndar barna er að efla heilsu, vellíðan og þroska barna með reglulegum heilsufarsskoðunum, stuðningi og fræðslu.