Tannhirða fullorðinna

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Vönduð tannhirða er lykillinn að því að tennurnar endist ævina út. Þetta er ekkert flókið.

  • Bursta tennur kvölds og morgna
  • Hreinsa með tannþræði einu sinni á dag
  • Skola með flúorlausn einu sinni í viku

Líttu á myndböndin hér að neðan til að ganga úr skugga um að þú notir réttu handtökin

Tannþráður
Rafmagnstannbursti
Millitannbursti
Tannbursti
Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.