Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði

Tannhirða fullorðinna

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Góð tannhirða og reglubundið eftirlit er mikilvægt til að viðhalda heilbrigðum tönnum. 

  • Bursta tennur kvölds og morgna
  • Hreinsa með tannþræði einu sinni á dag
  • Skola með flúorlausn einu sinni í viku

Hér fyrir neðan eru myndbönd sem sýna réttu handtökin:

Tannþráður
Rafmagnstannbursti
Millitannbursti
Tannbursti

Ef tanngervi eru til staðar skal einnig huga að tannhirðu þeirra.

Upplýsingar um greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands í tannlæknakostnaði.