Neysluvenjur

Neysluvenjur sem stuðla að góðri tannheilsu eru þær sömu og almennt stuðla að góðri heilsu og ráðleggingar um mataræði segja til um. Hér er myndband sem skýrir af hverju neysluvenjur eru svona mikilvægar tannheilsu.

Neysluvenjur og tannheilsa

Þessi grein var skrifuð þann 24. janúar 2017

Síðast uppfært 22. ágúst 2019