Fæðing

Fæðingin er náttúrulegt ferli sem getur tekið á sig ýmsar myndir. Hver fæðing er einstök og því er ekki hægt að segja til um hvernig hún verður.