Tannvernd á 3 mínútum

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Tannvernd felst fyrst og fremst í því að venja sig á að borða hollan mat á matmálstímum, góðri munnhirðu og reglulegu eftirliti tannlæknis. Þetta er ekki flókið eins og sést vel í þessu myndbandi.

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.