HappApp

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Happ App byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og býður upp á andlega heilsueflingu. Í appinu eru jákvæð inngrip í formi æfinga sem fólk getur gert til þess að auka andlega vellíðan sína. Æfingarnar auka hamingju/vellíðan og draga úr einkennum þunglyndis og kvíða. Appið er unnið í samstarfi við Embætti landlæknis og er ókeypis fyrir alla landsmenn.

Höfundur appsins er Helga Arnardóttir með MSc í Félags- og heilsusálfræði og diploma í Jákvæðri sálfræði. 

Skjáskot af forsíðunni á appinu

Hegðun hefur mest áhrif á lífsgæði og líðan að erfðum undanskildum. Sjáðu hvernig staðan er hjá þér.

Smelltu hér til að meta heilsuhegðun þína

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.