Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði
Information for travellers in Iceland
Smellið hér

Þín gátt að betri heilsu í vasanum

Hér finnurðu fræðsluefni um sjúkdóma, forvarnir og fyrirbyggjandi leiðir til heilbrigðara og betra lífs. Á vefnum getur þú skráð þig inn á mínar síður þar sem bóka má tíma, endurnýja lyf, eiga örugg samskipti við heilbrigðisstarfsfólk og fleira.

Heilsuheimur fyrir betri heilsu

Í Heilsuheiminum finnur þú ýmsar leiðir til að fræðast um heilsu þína og fá mikilvægar leiðbeiningar leiðir til að bæta andlegt og líkamlegt ástand þitt.

Opna Heilsuheim