Hollara val

Hollara vali er ætlað auðvelda fólki að velja hollari kostinn. Á vefnum má fá upplýsingar um viðbættan sykur og koffínmagn í ýmsum vörum og bera sama ólíkar vörur. Þar sem oftast er aðeins gefið upp heildarmagn sykurs á umbúðum getur verið erfitt að átta sig á magni viðbætts sykurs.