Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði

Heilsuheimur Heilsuveru

Í Heilsuheiminum finnur þú ýmsar leiðir til að fræðast um heilsu þína og fá mikilvægar leiðbeiningar og leiðir til að bæta andlegt og líkamlegt ástand þitt.

HappApp

Hlúðu að andlegri heilsu og hamingju

HappApp byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og stuðlar að geðrækt með því að bjóða upp á gagnreyndar æfingar til að auka andlega vellíðan og efla geðheilsu notenda

Nánar um HappApp
Happappdesktop Happappmobile