Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði

Heilsuheimur Heilsuveru

Í Heilsuheiminum finnur þú ýmsar leiðir til að fræðast um heilsu þína, fá mikilvægar leiðbeiningar og leiðir til að bæta andlegt og líkamlegt ástand þitt.

HappApp

Hlúðu að andlegri heilsu og hamingju

HappApp byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og stuðlar að geðrækt með því að bjóða upp á gagnreyndar æfingar til að auka andlega vellíðan og efla geðheilsu notenda

Nánar um HappApp
Happappdesktop Happappmobile

SES

Fjölskyldur eru allskonar

„Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna" er stafrænt gagnreynt námsefni sem hjálpar foreldrum að standa saman um velferð barna sinna.

Nánar um SES

Reiknivél

Reiknivél fyrir blóðþrýsting

Þú getur slegið blóðþrýstingsgildin þín í reiknivélina og fengið mat á gildunum þínum og ráðleggingar með framhaldið.

Áfram í reiknivél

Reiknivél

Reiknaðu líkamsþyngdarstuðul

Þú getur slegið bæði hæð og þyngd inn í reiknivélina og fengið mat á gildunum þínum og ráðleggingar með framhaldið.

Áfram í reiknivél

BMI = 22.5

Lærum og leikum

Lærum og leikum með hljóðin

Nú geta allir lært að segja íslensku hljóðin! Gagnreynt námsefni úr smiðju talmeinafræðinga sem allir geta notað börnunum til hjálpar.

Smelltu hér
Laerumogleikum