- Beindu athyglinni að einhverju öðru meðan tóbaksþörfin gengur yfir
- Fáðu þér ávöxt að borða
- Dragðu djúpt andann og ímyndaðu þér að þú berist á brimbretti eftir öldufaldi
- Fáðu þér vatnsglas að drekka, gjarnan með sítrónusneið úti í. Vertu líka alltaf með vatn við höndina. Vatnsdrykkja hjálpar til við að hreinsa nikótínið og tjöruna úr líkamanum og vinnur gegn þyngdaraukningu
- Bragð af sítrusávöxtum, piparmintu, mentóli og lakkrísrót getur slegið á tóbakslöngunina
- Farðu í stutta gönguferð, líkamshreyfing er hreinasta afbragð þegar fólk hættir tóbaksnotkun
Skyndihjálp við tóbaksþörf
Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur
Þessi grein var skrifuð þann 27. október 2016.
-
Síðast uppfært 15. ágúst 2022.
Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.