Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði

Vaxtalínurit drengir

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Vöxtur barna stjórnast af mörgum þáttum. Þar má nefna erfðir, næringu, hormón, heilsufar og aðbúnað. Hvert barn hefur sinn eigin vaxtarhraða. Vöxtur og vaxtarhraði er best metinn með vaxtarlínuritum. Hæð og þyngd barnsins er þá sett inn á vaxtarlínurit og fylgst með vexti barnsins á ritinu. Hérlendis eru notuð sænsk vaxtarlínurit.

0 - 2 ára

Vaxtalínurit 0-2 ára

2 - 7 ára

Vaxtalínurit 0-7 ára

5 - 18 ára

Vaxtalínurit 5-18 ára