Fara á efnissvæði
Fara á efnissvæði

Tannhirða fólks með fötlun

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Einstaklingar með fötlun eru í grunninn með jafngóðar tennur og hver annar en munnsjúkdómar eru algengari í þeirra hópi. Þar hefur til dæmis lyfjataka áhrif en sum lyf þurrka upp munninn og önnur geta aukið líkur á tannholdsbólgu. Tannhirða er því sérlega mikilvæg. Sumt fólk með fötlun geta sjá um sína tannhirðu en aðrir þurfa aðstoð við hana. Börn með fötlun þurfa aðstoð við tannhirðu í lengri tíma en börn sem ekki hafa fötlun.

Á myndbandinu hér að neðan eru góð ráð við tannhirðu fólks með fötlun.