Reiknivélin er aðeins ætluð 18 ára og eldri og hún er ekki ætluð barnshafandi konum.
Túlkun líkamsþyngdarstuðuls er mismunandi eftir þjóðerni, uppruna, aldri og heilsufari.
Líkamsþyngdarstuðull (BMI; kg/m²) er mælikvarði sem byggir á hæð og þyngd og er notaður til að flokka:
Niðurstaðan er leiðbeinandi. Hún tekur ekki mið af einstaklinsbundinni líkamsbyggingu (t.d. vöðva- og fitumassa) og er ekki notuð ein og sér til greiningar.
Ef þú hefur áhyggjur af þyngd eða heilsu skaltu hafa samband við þína heilsugæslu.
Líkamsþyngdarstuðull:
Líkamsþyngdarflokkur:
Kjörþyngd þín: