Przejdź do obszaru programu
Przejdź do obszaru programu

Reiknivél fyrir líkamsþyngdarstuðul

Reiknivélin er aðeins ætluð 18 ára og eldri og hún er ekki ætluð barnshafandi konum.

Túlkun líkamsþyngdarstuðuls er mismunandi eftir þjóðerni, uppruna, aldri og heilsufari.

Líkamsþyngdarstuðull (BMI; kg/m²) er mælikvarði sem byggir á hæð og þyngd og er notaður til að flokka:

  • Undirþyngd - undir 18,5
  • Kjörþyngd - 18,5 til 24,9
  • Ofþyngd - 25 til 29,9
  • Offita - meira en 30

Niðurstaðan er leiðbeinandi. Hún tekur ekki mið af einstaklinsbundinni líkamsbyggingu (t.d. vöðva- og fitumassa) og er ekki notuð ein og sér til greiningar.

Ef þú hefur áhyggjur af þyngd eða heilsu skaltu hafa samband við þína heilsugæslu.

Finna næstu heilsugæslu.

 

175
70

Nánar varðandi niðurstöður

Þínar niðurstöður

  • Líkamsþyngdarstuðull:

  • Líkamsþyngdarflokkur:

  • Kjörþyngd þín:

Nánar varðandi niðurstöður