Með því að setja inn mælingarnar þínar getur þú fengið mat á blóðþrýstingnum þínum.
110
70
Útreikningur
Efri mörk
180
140
120
907040Neðri mörk
60
80
90
120
Nánar varðandi niðurstöður
Blóðþrýstingur er lægri en æskilegt er. Því getur fylgt svimi. Gæta þess að drekka vel og fara varlega til dæmis þegar farið er úr rúminu eða staðið er upp. Umfjöllun um ofþornun.
Blóðþrýstingur er innan eðlilegra marka. Hegðun hefur mest áhrif á lífsgæði og líðan að erfðum undanskildum. Með því að taka heilsuprófið getur þú séð hvernig staðan er hjá þér.