Vöxtur barna

Hvert barn hefur sinn eigin vaxtarhraða. Vöxturinn stjórnast aðallega af erfðum, heilsufari og aðbúnaði barnsins.