Grátur ungbarna

Grátur er tjáningarform ungbarns. Barnið tjáir meðal annars hungur, vanlíðan og þörf fyrir félagsskap og hlýju með gráti. Oftast róast barnið í örmum foreldra og þeir læra smám saman að lesa í tjáningu barnsins. Grátkúrfan hér fyrir neðan sýnir grát ungbarna á mismunandi aldri.

Þessi grein var skrifuð þann 04. febrúar 2019

Síðast uppfært 15. ágúst 2019