Næring mæðra með börn á brjósti

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Konur með barn á brjósti geta stuðst við almennar ráðleggingar um mataræði en huga þarf sérstaklega að því að drekka nógan vökva á hverjum degi. Vatn er besti drykkurinn en ekki er gott að drekka mikið af kaffi eða kóladrykkjum.

 

Ljósmóðir í síma 513-1700 alla virka daga milli 10-12

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.