Áhugavert

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur
Hjólreiðar eru gulls í gildi

Hjólreiðar eru gulls í gildi

Ein einfaldasta leiðin til að auka daglega hreyfingu og uppfylla daglega hreyfiþörf er að velja virkan ferðamáta lík og göngu eða hjólreiðar.
Hjólreiðar eru ekki aðeins mun hagkvæmari valkostur fyrir t.d. heimilisbókhaldið og umhverfið en einkabíllinn. Með því að hjóla til vinnu í stað þess að keyra má minnka líkurnar á ótímabærum dauða um 41%, að fá hjarta- og æðasjúkdóma um 52% og að fá krabbamein um 45%. 
Aðstæður geta verið mismunandi en með smá skipulagi ætti að vera raunhæft sóknarfæri fyrir marga að ferðast oftar hjólandi eða gangandi

Háskólinn í Glasgow 

Var þetta efni hjálplegt?
Markmið vefsins er að veita upplýsingar um öll mál er varða heilsu. Allar ábendingar til að bæta vefinn eru vel þegnar.