Hvað er Covid-19?

Börn fara ekki varhluta af umræðunni um covid-19. En þau skilja ef til vill ekki umræðuna og það getur valdið þeim ótta og áhyggjum. Hér er bæklingur sem hjálpar þeim að skilja og auðveldar foreldrum að útskýra sjúkdóminn. Halló ég heiti Kóróna.

Kóróna

Þessi grein var skrifuð þann 17. mars 2020

Síðast uppfært 18. mars 2021