Bólusetningar fullorðinna

Gagnsemi bólusetningar er tvíþætt. Að verja þann bólusetta og koma í veg fyrir að hann smiti aðra.